Farþegaflutningar

 

Markmið

 • Að bílstjórinn þekki atriði er lúta sérstaklega að akstri hópbifreiða, farþegaflutningum
 • Að bílstjórinn þekki ábyrgð bílstjóra á öryggi farþega og almennt að þjónustuhlutverki bílstjóra, náttúruvernd, ferðamennsku, mjúkum akstri o.fl. 
 • Að bílstjórinn þekki ákvæði í lögum og reglum um flutning farþega og sérbúnað hópbifreiða.

Gott að hafa í huga varðandi fjarnámskeið
 • Til þess að geta tekið þátt í námskeiði í fjarfundi þarf þátttakandi að hafa gott netsamband og viðeigandi tæki.
 • Þátttakandi þarf að vera með vefmyndavél, hátalara og hljóðnema.
 • Þátttakandi ber ábyrgð á að búnaður virki.
 • Þátttakandi þarf að vera sjáanlegur í mynd allan kennslutímann.
 • Best er að vera með fartölvu þar sem þær eru með innbyggða myndavél og hljóðnema.
 • Tölvupóstur er sendur á þátttakendur deginum áður en námskeiðið er haldið, með slóð á námskeiðið.
 • Leiðbeiningar til að tengjast fjarnámskerfinu

Greiðslur
 • Námskeiðið kostar 17.000 kr.
 • Reikningar og viðurkenningar varðandi þátttöku á námskeiðinu verða send eftir að námskeiði lýkur.
 • Starfsmenntunarsjóðir veita styrki fyrir allt að 90% af kostnaði vegna starfstengdra námskeiða skv. reglum þar um.


Næstu námskeið:
Dagur 
Vikudagur 
Námskeið 
Staða 
Staðsetning 
Skráning 
4. maí 9:00-16:00LaugardagurFarþegaflutningarLaus sætiFjarfundurSkráning

Þessi síða notar vefkökur.
Sjá nánar