Empty space, drag to resize
námskeið

Skyndihjálp og fagmennska

Námskeiðið er tvískipt.  Í fyrri hluta er farið yfir grunnatriði í skyndihjálp. Meðal annars:
- Aðkoma að slysum
- Fjögur skref skyndihjálpar
- Grunnendurlígfun og notkun sjálfvirkra hjartastuðtækja
- Aðskotahlutir í öndurvegi
- Inn- og útvortis blæðingar
- Brunasár
- Heilablóðföll, hjartaáföll, bráðaofnæmi
- Sálræn skyndihjálp og félagastuðningur
- Verklegar æfingar í endurlífgun

Á síðari hluta námskeiðsins er umfjöllunarefnið fagmennska í starfi atvinnubílstjóra. Meðal umfjöllunar er meðal annars:

- Fagmennska í starfi atvinnubílstjóra.
- líkamsbeiting og kyrrseta
- Áhrif streitu og álags í starfi
- Aksturinn, skynjun, athygli, truflu, og viðbragðstími
- Vinnufærni, mataræði og lífstíll
- Heilsa og þjálfun

Empty space, drag to resize