Námskeið


Ef þú ert óviss um hvaða námskeið þú þarft að taka getur þú smellt á "Um námið" í valmyndinni hér fyrir ofan og lesið þér til um fyrirkomulagið. 


Ef þú ert ekki viss um hvaða námskeið þú ert búinn með, þá getur þú farið á vefinn askur.samgongustofa.is og skráð þig þar inn með rafrænum skilríkjum eða Íslykli. Þá færðu yfirlit yfir öll námskeið sem tilkynnt hefur verið til Samgöngustofu að þú hafir tekið, óháð því hjá hvaða námskeiðshaldara þú tókst þau.

 

Hægt er að skrá sig á námskeið hér fyrir neðan. Hvert námskeið kostar 16.000 kr. Námskeiðin verða haldin ef næg þátttaka næst. Starfsmenntunarsjóðir veita styrki fyrir allt að 90% af kostnaði vegna starfstengdra námskeiða skv. reglum þar um. 

Þar sem ekki er leyfi fyrir því að kenna námskeiðið "Skyndihjálp/Vinnuvistfræði" í fjarnámi og mikil óvissa um hvort að það sé hægt að kenna það í kennslustofu á næstunni höfum við fengið leyfi til að kenna námskeiðið "Vinnuvistfræði - Þjónusta og mannlegi þátturinn" í fjarnámi í staðinn.

Til þess að geta tekið þátt í námskeiði í fjarfundi þarf þátttakandi að hafa gott netsamband og viðeigandi tæki. Þátttakandi þarf að vera með vefmyndavél, hátalara og hljóðnema. Þátttakandi ber ábyrgð á að búnaður virki. Best er að vera með fartölvu þar sem þær eru með innbyggða myndavél og hljóðnema. Þátttakandi þarf að vera sjáanlegur í mynd allan kennslutímann.

Fyrir fjarnámskeið er sendur tölvupóstur á þátttakendur deginum áður en námskeiðið er haldið, með slóð á námskeiðið. Leiðbeiningar til að tengjast fjarnámskerfinu


2021 Febrúar

Dagur 
Vikudagur 
Námskeið 
Staða 
Skráning 
6. febrúar 9:00-16:00LaugardagurVinnuvistfræði - Þjónusta og mannlegi þátturinn (kennt í fjarnámi)Lokið 
21. febrúar 9:00-16:00SunnudagurLög og reglur (kennt í fjarnámi)Lokið 
27. febrúar 9:00-16:00LaugardagurVistakstur - öryggi í akstri (kennt í fjarnámi)Lokið 
28. febrúar 9:00-16:00SunnudagurUmferðaröryggi / Bíltækni (kennt í fjarnámi)Lokið 

2021 Mars

Dagur 
Vikudagur 
Námskeið 
Staða 
Skráning 
13. mars 9:00-16:00LaugardagurFarþegaflutningar (kennt í fjarnámi)Laus sætiSkráning
14. mars 9:00-16:00SunnudagurVöruflutningar (kennt í fjarnámi)Laus sætiSkráning
27. mars 9:00-16:00LaugardagurLög og reglur (kennt í fjarnámi)Laus sætiSkráning
28. mars 9:00-16:00SunnudagurVistakstur - öryggi í akstri (kennt í fjarnámi)Laus sætiSkráning

2021 Apríl

Dagur 
Vikudagur 
Námskeið 
Staða 
Skráning 
10. apríl 9:00-16:00LaugardagurUmferðaröryggi / Bíltækni (kennt í fjarnámi)Laus sætiSkráning
24. apríl 9:00-16:00LaugardagurVinnuvistfræði - Þjónusta og mannlegi þátturinn (kennt í fjarnámi)Laus sætiSkráning

 


Námskeiðum sem er lokið.

Dagur 
Vikudagur 
Námskeið 
Staða 
28. febrúar 2021SunnudagurUmferðaröryggi / BíltækniLokið
27. febrúar 2021LaugardagurVistakstur - öryggi í akstriLokið
21. febrúar 2021SunnudagurLög og reglurLokið
6. febrúar 2021LaugardagurVinnuvistfræði - Þjónusta og mannlegi þátturinnLokið
30. janúar 2021LaugardagurFarþegaflutningarLokið
24. janúar 2021SunnudagurVöruflutningarLokið
23. janúar 2021LaugardagurUmferðaröryggi / BíltækniLokið
17. janúar 2021SunnudagurVistakstur - öryggi í akstriLokið
16. janúar 2021LaugardagurLög og reglurLokið
28. nóvember 2020LaugardagurVistakstur - öryggi í akstriLokið
22. nóvember 2020SunnudagurVinnuvistfræði - Þjónusta og mannlegi þátturinnLokið
15. nóvember 2020SunnudagurLög og reglurLokið
14. nóvember 2020LaugardagurUmferðaröryggi / BíltækniLokið
8. nóvember 2020SunnudagurVöruflutningarLokið
7. nóvember 2020LaugardagurFarþegaflutningarLokið
17. október 2020LaugardagurVistakstur - öryggi í akstriLokið
11. október 2020SunnudagurUmferðaröryggi / BíltækniLokið
10. október 2020LaugardagurLög og reglurLokið
27. september 2020SunnudagurVöruflutningarLokið
20. september 2020SunnudagurFarþegaflutningarLokið
Síða 1 af 16 (309 línur)Prev[1]234567141516NextÞessi síða notar vefkökur.
Sjá nánar